Pragma.is | Fréttabréf Pragma / Pragma Newsletter!
205
single,single-post,postid-205,single-format-standard,ajax_fade,page_not_loaded,,select-theme-ver-1.4,smooth_scroll,wpb-js-composer js-comp-ver-4.4.4,vc_responsive

Fréttabréf Pragma / Pragma Newsletter!

Fréttabréf Pragma / Pragma Newsletter!

**ENGLISH BELOW!

Halló allir saman!

Nú er mikið um tíðindi og því er hér smá fréttabréf til ykkar!

  • Nýlega hefur hún Rebekka Rún Jóhannesdóttir gengið til liðs við okkur í nemendaráði Pragma, og hún tekur stöðu nýnemafulltrúa í skemmtinefnd. Hún hefur staðið sig með prýði seinustu vikur og við bjóðum hana hjartanlega velkomna til starfa!
  • Eydís Sylvía Einarsdóttir hefur sagt af störfum sem gjaldkeri vegna óviðráðanlegra ástæðna en verður þó ekki alveg á bak og burt þar sem hún hefur tekið við stöðu sem einlægur ráðgjafi okkar í stjórn Pragma. Hún mun sinna því starfi með sæmd!
  • Björgheiður Margrét Helgadóttir hefur tekið við störfum sem gjaldkeri Pragma. Hún var í nemendaráði í fyrra sem fulltrúi í upplýsinganefnd og kemur sterk inn, full af reynslu, og tölum nú ekki um hvað hún er góður DJ!! Við bjóðum hana einnig hjartanlega velkomna til starfa.
  • Vísindaferðirnar okkar eru komnar í fullan gang, þið getið skoðað vísindaferðir skólaársins hérna inni á síðunni, undir flipanum „Viðburðir“.
  • Hin margrómaða árshátíð Pragma verður haldin með pompi og prakt þann 11.október.  Svo þið getið farið að senda ykkar fínasta púss í hreinsun, eða jafnvel skella ykkur útí búð og kaupa ný jakkaföt eða nýjan kjól! Nánari upplýsingar um staðsetningu, þema og fleira kemur á næstu dögum!

Hi everybody!

There has been a lot going on in the last few weeks with Pragma, so we have decided to write a little newsletter for you!

  • We have chosen a first year representative, her name is Rebekka Rún Jóhannesdóttir, and we welcome her to the student council!
  • Eydís Sylvía Einarsdóttir has resigned as treasurer, but she has not left us completely, she has taken the title as our beloved consultant!
  • Björgheiður Margrét Helgadóttir has taken over as the treasurer of Pragma. She was in the student council last year so she has lots of experience, not to mention her legendary DJ-ing!! We also welcome her to the student council.
  • Our company visits (better known as vísó) on Fridays have started and aren’t going to stop until the schoolyear is finished! You can see which companies we are visiting each friday under the tab „Viðburðir“ on the header of this site.
  • Our annual Pragma celebration will be held October 11th. We will advertise that better in a few days!

 

Peace out!

f.h Pragma

Andrea Valgeirsdóttir, ritari

 

Engar athugasemdir

Ekki í boði sem stendur