Pragma.is | HR útilegan 15 Ágúst 2014
63
single,single-post,postid-63,single-format-standard,ajax_fade,page_not_loaded,,select-theme-ver-1.4,smooth_scroll,wpb-js-composer js-comp-ver-4.4.4,vc_responsive

HR útilegan 15 Ágúst 2014

HR útilegan 15 Ágúst 2014

Þá fer að styttast í því sem allir hafa beðið eftir, HR-útilegu 2014!
Við erum á fullu að skipuleggja þessa útilegu svo nánari upplýsingar (þar á meðal verð) koma inn bráðlega! Svo fylgist vel með!

EENNNN Föstudaginn 15.ágúst munu HR-ingar og aðrir góðir félagar hittast í útilegu ársins. Útilegan verður staðsett á Galtalæk og verða fljótandi veigar í boði á meðan birgðir endast.

Stefnt er á að rútur fari frá Háskólanum í Reykjavík kl 17:00(því mikilvægt að mæta tímanlega) og til baka um hádegi daginn eftir.

Stórvinir okkar í Stuðlabandinu ásamt DJ M – sheild munu sjá um að halda uppi stuðinu fram á rauða nótt.

Miðasalan verður opin: (verð kemur bráðlega)
Fimmtudaginn 14.ágúst frá 10:00 – 16:00
Föstudaginn 15.ágúst frá 10:00 – 16:00

Durex sér til þess að allir verði örugir og fylgir því Durex smokkur með hverju seldu armbandi!

Eftir að miðasalan lokar verður hægt kaupa miða við innganginn.

Útilega ársins, sem engin má missa af!

En fyrir þá sem nenntu ekki að lesa allan textann:

HR útilega 15.ágúst
Frítt áfengi á meðan birgðir endast
Galtalækur
DJ M – Sheild
Stuðlabandið
Durex
Mikið gaman,mikið stuð!

Merki
Engar athugasemdir

Ekki í boði sem stendur