Pragma.is | Nýkjörin stjórn Pragma
41023
single,single-post,postid-41023,single-format-standard,ajax_fade,page_not_loaded,,select-theme-ver-1.4,smooth_scroll,wpb-js-composer js-comp-ver-4.4.4,vc_responsive

Nýkjörin stjórn Pragma

Nýkjörin stjórn Pragma

Nýkjörin stjórn tók við störfum á aðalfundi Pragma þann 29. mars sl. Sex fulltrúar voru kosnir til stjórnar auk tveggja fulltúa í skemmtinefnd. Upplýsingar um stjórnarmeðlimi má sjá undir flipunum „stjórn“ og „nefndir“ hér á heimasíðunni. Fyrir þá sem hafa síðan áhuga á að ganga til liðs við okkur og gera næsta skólaár frábært, þá eru ennþá nokkrar lausar stöður í nefndir.

Við hlökkum mikið til komandi skólaárs og viljum jafnframt þakka fráfallandi stjórn fyrir vel unnin störf síðastliðið ár!

 

Engar athugasemdir

Ekki í boði sem stendur