Nýnemadjamm Pragma 2014!
Þá er komið að nýnemadjamminu.
Eftir snilldar útilegu seinasta föstudag er komið að round 2.
Það er mæting í Þróttarasalinn, klukkan 17:30 á föstudaginn.
Þá borðum við Pizzu í boði Dominos og tökum nokkra kynningarleiki.
Pragma býður ykkur uppá fullt af bjór og skotum.
Síðan förum við rúllandi á Austur kl 21:00 þar sem fjörið heldur áfram ásamt öllum hinum nýnemunum í HR.
Verið tilbúin á miðvikudaginn kl 11 að skrá ykkur.
Viljið ekki missa af þessari veislu.
Pragma sér um að skutla ykkur frá salnum og á Austur!
„Því miður“ verður ekki í boði að vera edrú á þessum viðburði.
Hlökkum til að sjá ykkur.
Ekki í boði sem stendur